• Flísábreiða Fjóla

    kr.8,122 með VSK
    Falleg flísábreiða í afar fallegum fjólubláum. Áfest hálsstykki sem tekur við svita og bleytu frá hesti svo hann þornar fyrr Flísefni með góðri öndun.  Flísefnið flytur raka frá hestinum og upp að yfirborði ábreiðunnar. Tvöfaldar ólar yfir brjóst, krossband undir, band undir tagl og mjúk fóðring á herðakambi. Stærðir: 155 cm, 175 cm, 185 cm og 195 cm
    Add to cart Details
  • Snúrumúll – Sóley

    kr.3,472 með VSK
    Einfaldur og smartur snúrumúll. Sterkur og hentugur til ýmissa nota.
  • Hringtaumsteygja

    kr.3,490 með VSK
    Teygjanleg lónseringaband notað til að þjálfa afturhluta hestsins. Hjálpar hestum að bæta virkni baks, lend og afturhluta. Hringtaumsteygjan tryggir að hesturinn setur afturfæturna lengra undir sig án þess að þvinga fótinn. Tilvalið fyrir hesta sem bera sig ekki eða hafa tilhneigingu til að draga afturendann. Frábært fyrir lónseringu, vinnu í hendi og útreiðar. Fest einfaldlega við lónseringagjörð eða hnakk. Ein stærð, mikið stillanleg, nokkrir litir. Gott að eiga og þjálfa með inn á milli annarra æfinga Litir: Bleikur, rauður, appelsínugulur, blár og svartur
  • Góðmolar Lekkerwürfel

    kr.1,860 með VSK
    Lekkerwürfel eru holl umbun til að styrkja gagnkvæmt traust milli dýra og manna. Þau innihalda aðeins vandlega valin hráefni af hæsta gæðaflokki, mikilvæg vítamín og steinefni auk hágæða snefilefna og mikið af trefjum. Magn: 1 kg.
  • Herbal Góðmoli

    kr.1,309 með VSK
    Tegund: Herbal
    Add to cart Details
  • Góðmolar

    kr.1,309 með VSK
    Hestasnarl til að gefa í verðlaun eða í þjálfun sem snarl. Fáanlegt í mismunandi bragðtegundum: Herbal, Tropical, epla og Vanilla. Magn: 1 kg.
  • Reiðbuxur DENIM LAURA

    kr.19,344 með VSK
    Smart "pull up" stretch denim reiðbuxur með hágæða, endingargóðu efni sem tryggir bæði þægindi og flottan stíl. Reiðbuxurnar eru með teygjanlegu háu mittisbandi, tveimur buxnavösum að framan og tveimur að aftan. Létt, matt og doppóttu sílikonsæti fyrir grip og stöðugleika. Til í ljós bláu og dökk bláu
  • Vetrarreiðbuxur LYRIC

    kr.21,700 með VSK
    Fullkomnar vetrarreiðbuxur úr vatnsfráhrindandi softshell efni með mjúkri klæðningu að innan. Þægilegar reiðleggings, háar í mitti og hágæða teygju. Vindþolnar og efnið andar. Hliðarvasar með rennilás og endurskini. Stamt sæti á hnakkasvæði.
  • Háir sokkar – THERMO

    kr.2,976 með VSK
    Þægilegir, hlýir vetrarsokkar með fallegu klassísku tíglamynstri. Hnéháir, mjúkir með góðri teygju. Vörulýsing: - Fóðrað - Ein stærð 36-41 - Val um þrjú litaminstur, svart, grátt eða blátt Efni: 80% bómull, 15% pólýamíð, 5% elastan.
  • Töffaralegir stuttir og sterklegir útiskór úr nubuck leðri með rennilás. Loðfóðraðir og með stömum sóla.
    Þægilegir og hlýir skór.
    Unisex / bæði á karla og konur
    Til í stærðum 36-46
    Litir: Brún eða svört
     
  • Þunnur og meðfæranlegur múll, góður í vasann þegar verið er að ná í út í haga. Frábær fyrir myndatöku á gæðingnum þar sem hann sést lítið og auðvelt að "photoshoppa" hann út
    Add to cart Details
  • Mountain Horse Devonshire

    kr.35,960 með VSK
    Slitsterk og þægileg útistígvél sem er algjörlega vatnsheld. Vatnsheldir og hlý stígvél úr feitu fullkorna leðri. Fullkomið fyrir kaldan og blautan vetur. Fullkorna leður / Nubuck leður Vatnsheldur ShockX Advanced innleggs sólakerfi
  • Mountain Horse Aurora

    kr.39,060 með VSK
    Fallegu Mountain Horse Aurora  stígvélin okkar eru gerð úr endingargóðu sterku en samt mjúku fullkorna leðri með nýju háþróuðu Vertycore™ 4D sóla tækni til að draga úr höggi.
  • Waldhausen Elt – Ascona

    kr.27,280 með VSK
    Þessi löngu stígvél hafa verið hönnuð fyrir þarfir þínar í köldu veðri. Stígvélin eru tilvalin í dagleg störf í hesthúsinu. Afar þægileg hesthúsa- & reiðstígvél í virkilega flottum Dubarry stíl. Stígvélin er með vatnsheldri himnu í fót og skafti auk fallegrar þunnrar innra fóðurs í nettextíl. Stígvélin eru fóðruð fyrir meiri hlýju og vatnsfráhrindandi svo hægt sé að nota þau við öll verk í hesthúsinu. Passar vel - jafnvel fyrir okkur með örlítið sterka kálfa. Stamur sóli og styrktur hæll.
  • Ovation Moorland eru glæsileg reiðstígvél  sem getur tekið þig frá hesthúsverkum í hnakkinn. Fullkorna olíuborinn leðurfótur fer vel  við fallegt gróft rússskinn að ofan. Með leðuról til að herða að fæti fyrir fullkomið "fit" og löngum hliðarrennilásinn sem auðveldar að fara í reiðskóna. Vatnsheld himna sem andar og heldur stígvélunum vatnsheldum í 4 tommu fyrir ofan botn rennilássins. Gripgóður sólinn er traustur og veitir einstakan stuðning á jörðu niðri eða í hnakk.
  • Horze Rovigo Winter

    kr.33,480 með VSK
    Þessir háu vetrarreiðskór eru traustir og stillanlegir yfir kálfann og passa því flestum. Fóðruð sveitastígvél úr sterku, hágæða nubuck leðri sem halda þér heitum og þurrum allan veturinn. Tvöfaldar krók-og-lykkjufestingar á kálfanum stillast þannig að þú getir klæðst þeim yfir hlýjustu vetrarreiðbuxurnar eða vatnsheldu lögin. Sterkur, endingargóður sóli og lögun á hæl eru fullkomin til útreiða. Þessi vatnsheldu stígvél verða uppáhalds kulda skóparið þitt.
  • Klórubursti. Eykur þægindi þíns besta.
    Góður bursti sem tilvalið er að festa á súlur í fjósinu, í hestagerðið, geita/fjáraðhöld.
    Klóruburstinn burstar, nuddar og þrífur kýr, hesta, kindur eða geitur, eykur vellíðan hjá gripunum. Nuddið frá burstanum eykur blóðflæði til húðarinnar og örva efnaskipti gripanna. Dýrin geta þrifið sig og nuddað á höfði, hálsi, baki, bol og síðum.
    Með góðu aðgengi að burstanum líður dýrinu þínu betur, þau leita í burstann og geta klórað og þrifið sig sjálf. Á þennan hátt losa þau sig við óhreinindi, sníkjudýr, sveppi og mítla. Dýrin verða rólegri og þeim líður betur.
    Kjörið í þessu hárlosunar tímabili til að auka vellíðan hjá þínum.
    Add to cart Details
  • Safír heynetapoki

    kr.5,518 með VSK
    Safír sterkur poki. Tekur allt að 7-8 kíló. Fer eftir verkun á heyi. 165 mm möskvaop. 2,5 mm strengur. Sterkur poki.
    Add to cart Details
  • Hringtaumsgjörðin er gerð úr sterku næloni með mjúku fóðri. 7 hringir og þar af einn undir kvið gefa ýmsa möguleika á taumnotkun. 10cm breið.
    Add to cart Details
  • Heykoddi  úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon. Rúmar um 10+ kg (fer eftir verkun á hey) Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp. Hæð: 117 cm (með festingum +5 cm) Breidd: 100 cm (með festingum +5 cm) Fóðurop: 8 x 8 cm
    Add to cart Details
  • Sleiki Net

    kr.1,860 með VSK
    Ertu í vandræðum með saltsteininn úti eða inni ?  Ekkert mál, skellir saltsteininum eða Himalya steininum í þessi litlu sætu sleikinet og "wholla" allt á sínum stað. Lítið mál að kippa svo netinu inn ef rignir óþarflega mikið eða færa milli hólfa. Ísípísí
    Frábær viðbót við netafjölskylduna ❤
    Add to cart Details
  • Koddi – Nabbi

    kr.7,812 með VSK
    Hægfóðurskoddi  úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon. Rúmar um 4,5 - 5+ kg (fer eftir verkun á hey) Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp. Hæð: 60 cm (með festingum +5 cm) Breidd: 63 cm (með festingum +5 cm) möskvaop: 6 cm/ 3x3 cm/ Kassalaga op  43 x 43 cm
    Add to cart Details
  • Koddi – Bali

    kr.7,936 með VSK
    HeyKoddi - 089 BALI Hægfóðurskoddi úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon. Rúmar um 7+ kg (fer eftir verkun á hey) Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp. Hæð: 83 cm (með festingum +5 cm) Breidd: 56 cm (með festingum +5 cm) möskvaop: 6 cm/ 3x3 cm/ Kassalaga op 65 x 34 cm
    Add to cart Details
  • Framlenging á gjörð

    kr.1,860 með VSK
    Framlenging sem lengist upp í 27cm Litur: svart Leður.
    Add to cart Details
  • Horka Highlander

    kr.34,720 með VSK
    Vatnsheld útistígvél Highlander.
    Stígvél úr leðri ásamt rúskinni, loðfóðruð með hálkuvörn. Vegna vatnsheldrar himnu halda þessi stígvél fótunum ekki bara heitum heldur einnig þurrum. Með ólunum á stígvélinum er hægt að stilla breidd ökkla og kálfa til að stígvélin passi fullkomlega.
  • Hringtaumsól á múl

    kr.1,364 með VSK
    Hringtaumsól, festist á nefól á stallmúl. Hentugt að nota við hringteymingar
    Add to cart Details
  • Sterkur niðurbinditaumur úr mjúkri bómull, til að nota við hringtaumsvinnu.
    Þetta styður fram- og niður hreyfingu hestsins og hjálpar til við að byggja upp bak- og hálsvöðva. Hjálpar hestinum að finna leiðina í dýpt og fjaðra meira í gegnum bakið.
    Litur: Svart eða grænt
  • Tvöfaldur

    kr.5,952 með VSK
    Öflugt og sterkt heynet sem ætti að endast vel og lengi. Hinir mestu "nagarar" ættu að vera lengi að fitla í þessum
    Add to cart Details
  • Heynet þrílit

    kr.2,232 með VSK
    Litur: Svart / Hvítt / Grænt
    Add to cart Details
  • Stallmúll – Trippi

    kr.3,472 með VSK
    Einfaldur folaldamúll úr nælon sem er stillanlegur á nefól og hnakkaól. Sérlega mjúkt fóðraður (mink) á nef og hnakkasvæði sem hlífir álagssvæðum
    Add to cart Details
  • Gleipnir 008

    kr.10,001 með VSK
    Fóðurpoki úr sterku efni - Ripstop og nælon. Tekur um 20+ kg (fer eftir verkun á hey) Langur góður og sterkur poki með góðum festingum í toppi og á botni. Kjörinn fyrir folöldin, nautgripi, kindur og geitur eða hvað sem hentar. Til í svörtu, (aðrir litir sérpöntun) Hæð: 70 cm Lengd: 115 cm Breidd: 35 cm Möskvaop: 5 x 5 cm
    Add to cart Details
  • Keila 007

    kr.9,920 með VSK
    Fóðurpoki úr sterku efni - Ripstop og nælon. Tekur um 5+ kg (fer eftir verkun á hey) Opinn allan hringinn. Lokaður botn. Stálhringur í opi. Þægilegur vaðall til að loka poka. Hringur til að festa botn við vegg. Til í svörtu, limegrænu, bleiku og fjólubláu (aðrir litir sérpöntun). Hæð: 80 cm Breidd: 40 cm Möskvaop: 5 x 7.5 cm  
  • Glúfur 004

    kr.11,904 með VSK
    Fóðurpoki úr mjög sterku efni - Ripstop og nælon. Rúmar um 8+ kg (fer eftir verkun á hey) Opinn á öllum hliðum. Lokaður botn. Með "axlabönd” til að festa upp, 2 stálhringir fyrir festingu á botni. Franskur rennilás í opnun. Hæð: 70 cm Breidd: 56 cm Opnun: 30 cm Möskvaop: 5 X 7.5 CM
    Add to cart Details
  • Hægfóðursnet

    kr.4,526 með VSK
    Litur: Rauður, Stærð: Medium
    Add to cart Details
  • Vatnsfráhrindandi sprey

    kr.1,928 með VSK
    Litarlaus sprey sem veitir langvarandi vörn gegn vatni og blettum fyrir allt leður og textíl. Stærð: 250 ml. Notkun: Hristið vel fyrir notkun. Hreinsið óhreinindi á skóyfirborði með bursta eða klút. Haldið spreyinu uppréttu og berið á úr 25 cm fjarlægð á allt yfirborð skósins. Bíðið í 30 mínútur eftir að það þorni. Fyrir suede og nubuck skó: Þegar yfirborðið þornar, burstið það með suede og nubuck bursta. Regluleg notkun er ráðlögð fyrir fullkomnar niðurstöður og stöðuga vörn.
    Add to cart Details
  • Öryggisvesti Flexplus

    kr.23,523 með VSK
    FLEXPLUS LÍKAMSVÖRN FYRIR FULLORÐNA Flex Plus HORKA líkamsvörnin er þægileg líkamsvörn fyrir fullorðna. Hönnun lítilla EVA froðupúða í vestinu tryggir meira hreyfifrelsi og betri aðlögun á líkamann. HORKA FlexPlus líkamsvörnin er samþykkt og vottuð samkvæmt EN 13158: 2018 stig 3 staðla af fyrirtækinu Critt Sport í Chatellerault í Frakklandi. Þetta er ein af prófunarstofnunum (tilkynntum aðilum) sem Evrópusambandið hefur skipað til að sannreyna og prófa vörur samkvæmt gildandi öryggisstöðlum. Stærðartafla
  • Belti JR – teygjanlegt

    kr.3,038 með VSK
    Litur: Svartur
    Add to cart Details
  • Belti JR – teygjanlegt

    kr.3,038 með VSK
    Smart og skemmtilegt teygjanlegt belti í mismunandi litum/mynstrum. Lengd: 80 cm, Breidd: 2,5 cm 2 litir: Svart eða blátt Stærðartafla
  • Útivistarskór Hampton

    kr.22,471 með VSK
    Töff hálfstígvél sem henta vel fyrir útivistina eða vinnu við hesthúsið. Stamur gúmmísóli sem varnar því að þú rennir í hálku. Góður rennilás á hliðinni sem auðveldar þér að fara í og úr skónum. Þægilegur, bólstraður innleggssóli. Innra fóður upp fót úr gervifeldi. Efri hluti stígvélanna eru úr blöndu af vaxkenndu leðri og súede Vatnsheldir, nema rennilásinn.
  • Litur: Brúnn, Stærð: M
    Add to cart Details
  • Stílhreinn og sterkur hattur úr úrvals súede leðri. Hannaður með þægindi í huga, með fléttaðri rönd sem gefur tímalausu útliti. Glæsilegur hattur sem setur punktinn yfir i-ið á útlitið. Stærðartafla
  • Puffer kápa – ELOISE

    kr.32,054 með VSK
    Litur: Svartur, Stærð: XL
    Add to cart Details
  • Puffer kápa – ELOISE

    kr.32,054 með VSK
    Puffer kápan Eloise er úr hágæða puffer efni með vatnsheldum lagskiptum saumum, sem tryggir endingu og þægindi. Hún er með klaufar að aftan með segullokun og segulhnöppum að framan. Að innan eru ermar úr lycra efni sem veita aukin þægindi og innri rennilásvasi býður upp á handhæga geymslu. Pufferjakkar eru ótrúlega hlýir og tilvaldir fyrir köldu vetrardagana. Fyllingin í pufferjakkanum hjálpar til við að halda hita inni og kemur í veg fyrir að kalt loft komist inn. Þessi einstaka blanda af stíl og virkni er það sem gerir pufferjakka að vinsælum valkosti þegar hitastigið lækkar.
  • Leðurbelti – Horka

    kr.5,827 með VSK
    Litur: Svart/silvur, Stærð: 95
    Add to cart Details
  • Leðurbelti – Horka

    kr.5,827 með VSK
    Glæsilegt leðurbelti með kringlóttri málmspennu með HORKA hesthausmynstri. Mjúkt og meðfærilegt leður sem fer vel á fatnaði og líkama. 3 lengdir á belti. 2 litir á sylgju
  • Hjólbörur Johnny

    kr.23,711 með VSK
    Þungavinnuhjólbörur með plastbakka, húðuðum ramma og lekavörn. Traustar, stöðugar og góðar hjólbörur í hvaða verk sem er.
    Add to cart Details
  • Þungavinnu hjólbörur úr plasti með plastbakka og galvaniseruðum ramma með 2 dekkjum með lekavörn. Mjög stöðugar og góðar í erfið verkefni.
    Add to cart Details
  • Reiðbuxur – PERFECTION

    kr.18,228 með VSK
    Fallega hannaðar reiðbuxur úr hágæða, þægilegu og öndunarhæfu teygjanlegu efni. Reiðbuxurnar eru með þægilegur sniði sem fellur vel að líkama með mittisbandi með beltislykkjum. Sílikonprentað heilsæti tryggir gott grip í hnakknum. Buxurnar eru einnig með tvo hliðarvasa, nógu djúpa fyrir farsímann þinn.
  • Mjúkir. Þægilegir. Stílhreinir. Woolley útivistarstígvélin eru hönnuð til að veita þægindi og vernd og eru með mjúku gervifeldfóðri, þægilegum innleggssóla og vatnsheldri áferð sem heldur þér heitum á köldum dögum.
    Details
  • Fyrir hesta með augnvandamál (augnbólgu, bólgu, eftir aðgerð). eVysor frá eQuick býður hestinum þínum hámarks þægindi og vernd. Þökk sé hönnun og notkun bestu efna býður það upp á 360° vörn fyrir augu hestsins. eVysor passar yfir eyrun og klemmist undir kjálkanum. Ólarnar eru úr þykku, þægilegu teygjanlegu efni. Þetta gerir það að verkum að auðvelt er að setja eVysor yfir beisli hestsins. Það helst mjög vel á sínum stað við krefjandi athafnir eins og reiðmennsku og stökk. Allar gerðir bjóða upp á 100% UV vörn! Nokkrir litir á gleri til lausnar á þeim vanda sem er til staðar. Notað vegna: - Augnaðgerðir - Augnskaða - Augnbólga (tunglblindni) - Augndren - Ljósnæmi - Höfuðskjálfti - Blöðrur í lithimnunni - Vernd gegn sólinni - Vernd gegn vindi - Vernd gegn sandi/vatni
    Details

Title

Go to Top