Fóðurpoki úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon.

Rúmar um 8+ kg (fer eftir verkun á hey)

Opinn á öllum hliðum. Lokaður botn.

Með “axlabönd” til að festa upp, 2 stálhringir fyrir festingu á botni.

Franskur rennilás í opnun.

Hæð: 70 cm

Breidd: 56 cm

Opnun: 30 cm

Möskvaop: 5 X 7.5 CM