Hringtaumsteygja

kr.3,100 með VSK

Teygjanleg lónseringaband notað til að þjálfa afturhluta hestsins. Hjálpar hestum að bæta virkni baks, lend og afturhluta.
Hringtaumsteygjan tryggir að hesturinn setur afturfæturna lengra undir sig án þess að þvinga fótinn. Tilvalið fyrir hesta sem bera sig ekki eða hafa tilhneigingu til að draga afturendann. Frábært fyrir lónseringu, vinnu í hendi og útreiðar. Fest einfaldlega við lónseringagjörð eða hnakk. Ein stærð, mikið stillanleg, nokkrir litir.
Gott að eiga og þjálfa með inn á milli annarra æfinga

Litir: Bleikur, rauður, appelsínugulur, blár og svartur

SKU: N/A Category:

Description

– 200 cm
– Teygja
– 1 stærð, mikið stillanleg
– Til að festa við hringtaumsgjörð eða hnakk
– Má nota í hringteymingu og alla vinnu frá jörðu
– Til notkunar í reið/æfingum
– Nokkrir litir

Title

Go to Top