Klórubursti stór / rúnaður

kr.14,508 með VSK

Klórubursti. Eykur þægindi þíns besta.
Góður bursti sem tilvalið er að festa á súlur í fjósinu, í hestagerðið, geita/fjáraðhöld.
Klóruburstinn burstar, nuddar og þrífur kýr, hesta, kindur eða geitur, eykur vellíðan hjá gripunum. Nuddið frá burstanum eykur blóðflæði til húðarinnar og örva efnaskipti gripanna. Dýrin geta þrifið sig og nuddað á höfði, hálsi, baki, bol og síðum.
Með góðu aðgengi að burstanum líður dýrinu þínu betur, þau leita í burstann og geta klórað og þrifið sig sjálf. Á þennan hátt losa þau sig við óhreinindi, sníkjudýr, sveppi og mítla. Dýrin verða rólegri og þeim líður betur.
Kjörið í þessu hárlosunar tímabili til að auka vellíðan hjá þínum.
Category:

Description

Hágæða, endingargóðir burstar úr pólýamíði.
• stuðlar að ákjósanlegri feldhirðu og þrifum
• sérlega gott til að þrífa höfuð og háls
• 5cm lengd á hárum
• burstaefni: polyamide (PA)
• hentar vel fyrir kýr, hesta, kálfa, geitur ofl. dýr
• Má festa á veggi, súlur, horn, staura ofr.

Title

Go to Top