Hafa samband

HEILDSÖLUFYRIRSPURNIR VELKOMNAR

Hafa samband

Heildsölufyrirspurnir velkomnar

+354 860 5558

Okkur langar að heyra í þér
Við svörum með brosi á vör öllum fyrirspurnum um HeyNet og þeim vörum sem við höfum upp á að bjóða eða hanna fyrir þig.

Hlakka til að vinna með þér / ykkur,
Elva Dís Adolfsdóttir

    NÝJUSTU FÆRSLURNAR

    Slow feed og nytsemi þess

    January 27th, 2019|Comments Off on Slow feed og nytsemi þess

    Grunneðli hrossa er að hafa frálst aðgengi að fóðri þegar hann er frjálst í náttúrunni. Hesturinn er byggður til að borða í 16-18 klukkustundir á dag en ætti að standa án fóðurs í 4-6 klukkustundir til þess að hvíla magann. Grunnfæða hrossa er hey ásamt vítamín, steinefna og salts.

    • Hestaskítur

    Hestaskítur 101

    January 9th, 2019|Comments Off on Hestaskítur 101

    Það er almennt góðs viti að dreyma hrossaskít en fyrir flesta er hrossaskítur aðallega notaður sem áburður, lyktar frekar illa en góður fyrir plönturnar. Fyrir hestamenn er hann hluti af daglegri umhirðu hesta þar sem við svitnum við að moka honum í haug svo hestarnir okkar hafi aðgang að hreinum stíum.

    • Hrossasótt

    Hrossasótt

    December 9th, 2018|Comments Off on Hrossasótt

    Þetta orð vekur óhug hjá öllum hestamönnum en hugtakið er víðfemt og inniheldur mýgrút af mismunandi orsökum. Hugtakið hrossasótt eða "colic" er ekki sjúkdómsgreining, heldur þýðir það einungis að hestur er að sýna verkjaeinkenni sem oft, en ekki alltaf, eiga uppruna sinn frá meltingarkerfi.