Loading...
SKOÐA VÖRUÚRVAL
Heynet - Hefðbundin gjafanet
Heynet - Gæðanet fyrir búfé
Heynet - Tilboð 4 neta pakki

Gjafanet

Hefðbundin net, hægfóðursnet, net í útigang, sérnet og sérpantanir

SKOÐA ÖLL NET

Annar búnaður

Festingar, bönd, bætigarn, tamningahringir, stubbar ofl.

SKOÐA ALLAN BÚNAÐ

Hestagóðgæti

Meinhollir haframolar, gulrótabitar og þaramjöl í fóðrið fyrir klárinn þinn

SKOÐA ALLT GÓÐGÆTI

Bloggið

FÓÐRUN
& GÓÐ RÁÐ

LESA MEIRA

Um Heynet

ELVA DÍS ADOLFSDÓTTIR

LESA MEIRA

Samfélagsmiðlar

#heynet

/heynet.gjafanet

XL-heynet fyrir útiganginn. Lítið sem ekkert fer til spillis. Á mynd efst til hægri má sjá hús sem hrossin geta leitað í sér til skjóls að eigin vild en snilldarlega hefur verið gengið frá þessari glæsilegu aðstöðu

XL-heynet fyrir útiganginn. Lítið sem ekkert fer til spillis. Á mynd efst til hægri má sjá hús sem hrossin geta leitað í sér til skjóls að eigin vild en snilldarlega hefur verið gengið frá þessari glæsilegu aðstöðu <3 ... See MoreSee Less

31.01.19

Við hönnum net sem henta fyrir svona gjafahringi. Topp nýting á heygjöf sem hvorki fýkur í veðrum eða er rótað upp úr ef notuð er netayfirbreiðsla

Við hönnum net sem henta fyrir svona gjafahringi. Topp nýting á heygjöf sem hvorki fýkur í veðrum eða er rótað upp úr ef notuð er netayfirbreiðsla ... See MoreSee Less

30.01.19

Fróðleiksmoli um nytsemi hægfóðursneta / Slow feed

Að forðast magasár

Grunneðli hrossa er að hafa frálst aðgengi að fóðri þegar hesturinn er frjálst í náttúrunni. Hrossið er byggt til að borða í 16-18 klukkustundir á dag en ætti að standa án fóðurs í 4-6 klukkustundir til þess að hvíla magann. 
Grunnfæða hrossa er hey ásamt vítamíni, steinefni og salts. Þegar hrossið tyggur hey myndar það munnvatn sem verður til þess að lækka sýrustigið í maganum, við það minnkar líkur á magasári. Gott ráð er að gefa hestinum heygjöfina í slow feed heyneti 3 sinnum á dag ef tök er á til þess að lengja meltingar og tyggingartíma hestsins. Hrossið er lengur að borða úr slíku neti og hefur því aðgengi að hey yfir lengri tíma dagsins.

Þar sem hestar framleiða magasýrur stanslaust er ekki gott ef hesturinn fær ekki nógu oft fóður yfir daginn því þá  framleiðir hann ekki nægilega mikið munnvatn til að framleiða hlutlausa sýru í maga, við það verður erting í magaslímhimnu og hún getur orðið rauð. Þannig geta sár komið fram í mismiklu mæli. Í versta falli getur sárið byrjað að blæða og orðið að örvefsmyndun. Mikið magn af korni (sterkju) eykur sýrustigið í maganum og gerir hann viðkvæman fyrir sýru bruna.
Það er því mikilvægt að hægfóðra hestinn af trefjarríkri fæðu og gróffóðri (hey), þar sem  það lengir tyggingartímann og þar af leiðandi eykur munnvatnsframleiðslu.

Á mynd sést munur á gatastærð heyneta, vinstra megin Slow Feed og hægra megin hefðbundin

Fróðleiksmoli um nytsemi hægfóðursneta / Slow feed

Að forðast magasár

Grunneðli hrossa er að hafa frálst aðgengi að fóðri þegar hesturinn er frjálst í náttúrunni. Hrossið er byggt til að borða í 16-18 klukkustundir á dag en ætti að standa án fóðurs í 4-6 klukkustundir til þess að hvíla magann.
Grunnfæða hrossa er hey ásamt vítamíni, steinefni og salts. Þegar hrossið tyggur hey myndar það munnvatn sem verður til þess að lækka sýrustigið í maganum, við það minnkar líkur á magasári. Gott ráð er að gefa hestinum heygjöfina í slow feed heyneti 3 sinnum á dag ef tök er á til þess að lengja meltingar og tyggingartíma hestsins. Hrossið er lengur að borða úr slíku neti og hefur því aðgengi að hey yfir lengri tíma dagsins.

Þar sem hestar framleiða magasýrur stanslaust er ekki gott ef hesturinn fær ekki nógu oft fóður yfir daginn því þá framleiðir hann ekki nægilega mikið munnvatn til að framleiða hlutlausa sýru í maga, við það verður erting í magaslímhimnu og hún getur orðið rauð. Þannig geta sár komið fram í mismiklu mæli. Í versta falli getur sárið byrjað að blæða og orðið að örvefsmyndun. Mikið magn af korni (sterkju) eykur sýrustigið í maganum og gerir hann viðkvæman fyrir sýru bruna.
Það er því mikilvægt að hægfóðra hestinn af trefjarríkri fæðu og gróffóðri (hey), þar sem það lengir tyggingartímann og þar af leiðandi eykur munnvatnsframleiðslu.

Á mynd sést munur á gatastærð heyneta, vinstra megin Slow Feed og hægra megin hefðbundin
... See MoreSee Less

29.01.19

... See MoreSee Less

29.01.19

Sýna fleiri

Fóðrun & góð ráð

NÝJUSTU FÆRSLURNAR

Slow feed og nytsemi þess

January 27th, 2019|Comments Off on Slow feed og nytsemi þess

Grunneðli hrossa er að hafa frálst aðgengi að fóðri þegar hann er frjálst í náttúrunni. Hesturinn er byggður til að borða í 16-18 klukkustundir á dag en ætti að standa án fóðurs í 4-6 klukkustundir til þess að hvíla magann. Grunnfæða hrossa er hey ásamt vítamín, steinefna og salts.

  • Hestaskítur

Hestaskítur 101

January 9th, 2019|Comments Off on Hestaskítur 101

Það er almennt góðs viti að dreyma hrossaskít en fyrir flesta er hrossaskítur aðallega notaður sem áburður, lyktar frekar illa en góður fyrir plönturnar. Fyrir hestamenn er hann hluti af daglegri umhirðu hesta þar sem við svitnum við að moka honum í haug svo hestarnir okkar hafi aðgang að hreinum stíum.

  • Hrossasótt

Hrossasótt

December 9th, 2018|Comments Off on Hrossasótt

Þetta orð vekur óhug hjá öllum hestamönnum en hugtakið er víðfemt og inniheldur mýgrút af mismunandi orsökum. Hugtakið hrossasótt eða "colic" er ekki sjúkdómsgreining, heldur þýðir það einungis að hestur er að sýna verkjaeinkenni sem oft, en ekki alltaf, eiga uppruna sinn frá meltingarkerfi.

MÁ BJÓÐA ÞÉR FRÉTTABRÉF?

VIÐ ERUM Á SAMFÉLAGSMIÐLUM