Algengar spurningar

ÞJÓNUSTA, GREIÐSLULEIÐIR OG HEIMSENDING

Hvað er Heynet?
Heynet býður upp á sérhannaðar vörur notað undir fóðrun búfjárs, og vörur er nýtast við tamingar og þjálfunar hesta.

Hvernig kaupi ég?
Þú smellir bara á „Kaupa“ og fyllir út upplýsingar sem beðið eru um til að ganga frá greiðslu.

Hvernig borga ég?
Þú getur borgað með kreditkorti, greiðslukorti, með Netgíró, með Pei, millifært eða staðgreitt – allt eins og þér hentar best. Allar upplýsingar um millifærslu eru veittar í greiðsluferlinu sem er einfalt og þægilegt.

Hvernig nálgast ég vöruna/þjónustuna?
Hægt er að hringja í síma 860 5558, mæla sér mót við okkur og koma að Surtlugötu 1 og skoða vörur og þá þjónustu sem er í boði og versla það sem hugur girnist. Einnig er boðið upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.

Vörur eru

  • Sóttar á ákveðið heimilisfang eða
  • Sendar á þitt pósthús.
  • Eða heimsendar á höfuðborgarsvæðinu

Þjónusta
Stundum þarf að panta fyrir fram, ef um mikið magn er að ræða.

Þarf alltaf ákveðinn fjölda til að panta?
Nei.

Mig langar að bjóða vöru/þjónustu til sölu á Heynetum, hvernig fer ég að?
Þú einfaldlega hefur samband við okkur í síma 860 5558 eða með tölvupósti á heynet@heynet.is.