Loading...
Heynet - Hefðbundin gjafanet
Heynet - Gæðanet fyrir búfé
Heynet - Tilboð 4 neta pakki

Gjafanet

Hefðbundin net, hægfóðursnet, net í útigang, sérnet og sérpantanir

Annar búnaður

Festingar, bönd, bætigarn, tamningahringir, stubbar ofl.

Hestagóðgæti

Meinhollir haframolar, gulrótabitar og þaramjöl í fóðrið fyrir klárinn þinn

Velkomin á Heynet.is

Sérverslun með sterk og endingargóð net ásamt fylgihlutum fyrir búfénað

Bloggið

FÓÐRUN
& GÓÐ RÁÐ

Um Heynet

ELVA DÍS ADOLFSDÓTTIR

Samfélagsmiðlar

#heynet

Jeyjj 🎉 Fun & play komið í húsSkemmtileg viðbót í fóðrun og afþreyingu 😍Mjúkt og sveigjanlegt gúmmí sem slasar engann. Með heyjinu getur þú sett ýmislegt gotterý með...eplabita, gulrætur perur eða það sem þeim þykir gott.Við erum alsæl með þessa nýjung ... See MoreSee Less
Skoða á Facebook
Fengum þessa skemmtilegu mynd frá Hrafnagjá - Hrossarækt sem fengu hjá okkur heyrúllunet sem er úr hægfóðurs línunni okkar. Hún er að reynast þeim afar vel. Það sem við erum ánægð að heyra <3 Takk kæru fyrir að deila þessu með okkur 🥰 ... See MoreSee Less
Skoða á Facebook
Æðislegar reiðleggings í nokkrum litumFlottar í sumar 😍 ... See MoreSee Less
Skoða á Facebook
Þægilegar reiðbuxur a unga fólkið okkar ... See MoreSee Less
Skoða á Facebook

Fóðrun & góð ráð

NÝJUSTU FÆRSLURNAR

Slow feed og nytsemi þess

January 27th, 2019|Comments Off on Slow feed og nytsemi þess

Grunneðli hrossa er að hafa frálst aðgengi að fóðri þegar hann er frjálst í náttúrunni. Hesturinn er byggður til að borða í 16-18 klukkustundir á dag en ætti að standa án fóðurs í 4-6 klukkustundir til þess að hvíla magann. Grunnfæða hrossa er hey ásamt vítamín, steinefna og salts.

  • Hestaskítur

Hestaskítur 101

January 9th, 2019|Comments Off on Hestaskítur 101

Það er almennt góðs viti að dreyma hrossaskít en fyrir flesta er hrossaskítur aðallega notaður sem áburður, lyktar frekar illa en góður fyrir plönturnar. Fyrir hestamenn er hann hluti af daglegri umhirðu hesta þar sem við svitnum við að moka honum í haug svo hestarnir okkar hafi aðgang að hreinum stíum.

  • Hrossasótt

Hrossasótt

December 9th, 2018|Comments Off on Hrossasótt

Þetta orð vekur óhug hjá öllum hestamönnum en hugtakið er víðfemt og inniheldur mýgrút af mismunandi orsökum. Hugtakið hrossasótt eða "colic" er ekki sjúkdómsgreining, heldur þýðir það einungis að hestur er að sýna verkjaeinkenni sem oft, en ekki alltaf, eiga uppruna sinn frá meltingarkerfi.

MÁ BJÓÐA ÞÉR FRÉTTABRÉF?

VIÐ ERUM Á SAMFÉLAGSMIÐLUM