Ofursterkur HEYSEKKUR er mjög hentugur til að gefa hestinum þínum hey hvort sem er úti eða inni.

Heysekkurinn er úr súper sterku og matvælaöruggu efni sem tryggir langt líf. Götin stuðla að hesturinn fóðrast hægt sem er gott fyrir meltingu og vegna hönnunar sinnar fellur ekki mikið af heyi til jarðar.

Heysekkinn er auðvelt að fylla á þar sem góð opnun er í topp og lokast með góðu bómullarbandi sem rennur þægilega í sterkum nylonlykkjum í opnun.

Tvær stærðir í boði.