Snilldar gríma til að gefa þínum besta fóðurbæti. Ekkert fer til spillis eins og stundum vill gerast með fóðurdalla. Hentugt þar sem erfitt er að setja upp fóðurdall í stíu. Hver hestur fær sinn skammt án þess að stíufélagi geti laumast í skammtinn.

Lágmarkar matarsóun – þessi fóðurpoki kemur í veg fyrir að fóður detti úr pokanum og tryggir að matur hestsins þíns fari ekki til spillis. Fóðurpokinn er tilvalinn fyrir hesta sem þurfa lyf eða bætiefni í fóðrinu þar sem þeir geta ekki kastað því út.
 
* Fóðrarinn er með fíngerðu neti fyrir loftun
* Mjúkri klæðningu a nefi
* Hægt að stilla festingu eftir hverjum og einum
* Má fara í þvottavél
 
Nauðsynlegt að eiga í hverju húsi fyrir gæðinginn þinn