Þessi flotta fjölnota taska er á leið til okkar í verslun.
Þarna er hægt að setja heygjöfina og fóðurbætinn saman á einn stað. Einfaldlega brilljant.
Flott í ferðalagið, á námskeiðið, keppnina eða bara daglega í hesthúsinu.