Marglitaðar teygjur úr sílikoni til að skipta faxi, fyrir fléttur eða gera munstur. Teygjur , 500 stk í pakka.
Henta vel í fax á hestum, fyrir hunda og Hobbyhestinn, nú eða litla barnakolla sem og dúkkuna.
Fáanlegar í plastpakkningu sem auðvelt er að opna og loka.
500 stykki í box. Mjúkar fyrir hendur, hár og fax.
Teygjur marglita – Fax
kr.1,054 með VSK
20 in stock (can be backordered)
20 in stock (can be backordered)
Description
– Sérlega teygjanlegt sílikonefni
– Afar sterkar
– Fara vel með hár og fax hestsins, slíta það ekki
– Hægt að endurnota
– Henta vel til að skipta faxi á hestum og hundum sem nota teygjur í topp td
Efni:
Gúmmíbönd: gúmmí
Geymslukassi: plast
Kennslumyndband fyrir Hobbyhesta















