Hnakknefsól

kr.1,488 með VSK

Hnakknefsól úr mjúku leðri. Hringsaumuð með öruggum sylgjum sem festast vel á hnakkinn .
Ein besta öryggishjálpin á hnakkinn.
Kjörið að nota í reiðtúrinn, fyrir börnin, við tamningar, í sleppitúrinn, fyrir óvana eða óörugga eða við öll tækifæri.

Litur: Brúnn
Ein stærð

Category:

Description

Sumir hesta hafa svifmikið ganglag og hefur þá reynst gott að hafa hnakknefsól til taks til að grípa í og keyra sig niður í hnakkinn. Verða þannig stöðugur í hnakkinum, hesturinn finnur það og verður strax öruggari.

Title

Go to Top