Vertu sýnileg/ur í vetrarmyrkrinu !
Ábreiðan er endingargóð og áberandi á dimmum dögum. Tilvalið æfingateppi í öllu veðri, fullkomið til útreiða á köldum eða dimmum dögum þar sem á hliðum og að aftan eru endurskinsræmur. Teppið kemur einnig með sterkri “rip stop”, vatnsheldu ytra birgði með öndun, bakteríudrepandi Stay-dry fóður. Stay-dry fóðrið mun hjálpa til við að fjarlægja allan raka á húð hestsins. Auðvelt að taka af hesti í reiðtúr með því að nota króka- og lykkjufestingarkerfi við háls, brjóst og kvið hestsins sem hjálpa til við að halda ábreiðunni á sínum stað. Opið er á baki ábreiðunnar sem gert er fyrir hnakkinn og tekið úr fyrir gjörð sem gerir það að verkum að takmarka núning undan hnakk og gjörð.