• Hefðbundin net

  kr.3,782kr.5,022 með VSK
  Ath einnig hægt að fá net sem eru ákveðin lengd en breiðari td. ef óskað er eftir "large" neti þá er sama sídd og í medium poka en breiðari.
 • Hægfóðursnet

  kr.4,278kr.5,270 með VSK
  Net úr nylon efni.  Meðal þykkur strengur sem þolir álag. Burtu allan daginn? Þessi poki heldur hrossinu þínu uppteknu í lengri tíma. Gott er fyrir meltinguna að hægfóðra hrossið. Hægt að velja önnur bönd. Efni: 100% nylon Stærð (tóm) ca. 75 cm Stærð möskva: u.þ.b. 9 x 9 cm
 • Net fyrir gjafahring

  kr.22,320kr.24,800 með VSK
  Net fyrir gjafagrind. Hægt að fá tvær týpur. Stórt net sem liggur yfir rúllu og festist í gjafahringinn eða net sem liggur nokkuð slétt yfir þeirri gjöf sem sett er í gjafahringinn. Litur: Grænn Efni: 100 % nylon Stærð: 220 / 175 Stærð möskva: 160 mm möskvaop. (8X8)
 • Sterkur

  kr.4,712kr.4,960 með VSK
  Einstaklega sterkt net úr nylon efni.  Þykkari strengur sem þolir álag og ýmislegt nag. Hægt að velja önnur bönd. Efni: 100% nylon Stærð (tóm) ca. 100 cm Stærð möskva: u.þ.b. 16 x 16 cm
 • Tilboð!

  Tilboð 4 neta pakki – Hefðbundin

  Original price was: kr.17,112.Current price is: kr.15,872. með VSK
  Gæða net, endingargott og sterkt Tekur allt að 7-8 kíló. Fer eftir verkun á heyi. 145 mm möskvaop. 4,0 mm strengur. H: 88 cm Mismunandi möskvastærðir á poka. Minni möskvar á hægfóðursneti ef þú vilt hægja á áthraða hestsins. Spornar við magasári eða leiða í stíu
 • Kinda / Geita net

  kr.4,960kr.5,332 með VSK
  Sauðfjárnet- tvöföld. Eitt net á milligerði fer yfir í tvær stíur. Lítið sem ekkert slæðist undir. Net úr nylon efni.  Meðal þykkur strengur sem þolir álag. Gott fyrir meltinguna að fóðra sauðfé með neti. Hægt að velja önnur bönd. Efni: 100% nylon Stærð (tóm) ca. 100 cm Stærð möskva: u.þ.b. 14 x 14 cm
 • Tilboð!

  Goliat – Heyrúllunet

  Original price was: kr.22,568.Current price is: kr.11,780. með VSK
  Heilrúllunet. Rúmar bæði stórrúllur og litlar sem og ferbagga. Með góðu bandi til að loka vel að rúllu. Litur: svart, blátt, bleikt, grænt, fjólublátt, rautt Efni: 100 % nylon Lengd / Hæð: 3 x3  m Stærð möskva: 160 mm möskvaop. (8X8)
 • Heykarfa

  kr.6,820 með VSK
  Þessi traustu heynet eru gerð úr góðu nylon og poly reipi sem endist lengi og er UV-, myglu- og mygluþolið. Tekur um 12 + kg (fer eftir verkun á hey) Fljótfylltu (Quik-Fil) heynetin okkar eru með sveigjanlegum kaðalhring saumaðan inn í miðju heynetsins sem heldur toppi netsins opnu og gerir fóðrun létta í samanburði við venjuleg heynet. Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey. Hringlokun í botni með stálhring Til í ýmsum litum (hafið samband) Hæð: 130 cm Breidd: 70 cm Möskvaop: 5 x 5 cm
 • Heygöng

  kr.12,028 með VSK
  Heygöngin má hengja eftir endilöngu eða upprétt, t.d. í horni sem spara dýrmætt pláss. Málmhringur í hvorum enda ganganna gefur þeim nauðsynlegan stöðugleika og auðveldar fyllingu. Stífuhringirnir til að auðvelda fyllingu eru festir á enda og í miðju. Hægt er að opna heygöngin í báða enda með rennilásum og fylla þannig auðveldlega með allt að 12 kg af heyi. Lengd 1,5 m, þvermál 0,5 m.
  Add to cart Details
 • Heynet tvílit

  kr.2,232 með VSK
  Heynet eru gerð úr góðu nylon. Tekur um 6 + kg (fer eftir verkun á hey) Lipurt net sem er auðvelt og þægilegt í notkun. Skemmtileg litasamsetning sem hægt er að aðgreina td fyrir morgungjöf eða kvöldgjöf eða hver hestur hefur sinn lit. Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey. Til í ýmsum litum (hafið samband) Hæð: 80 cm Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm
 • Ekki til á lager

  Heynet þrílit

  kr.2,232 með VSK
  Heynet eru gerð úr góðu nylon. Tekur um 6 + kg (fer eftir verkun á hey) Lipurt net sem er auðvelt og þægilegt í notkun. Skemmtileg litasamsetning sem hægt er að aðgreina td fyrir morgungjöf eða kvöldgjöf eða hver hestur hefur sinn lit. Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey. Til í ýmsum litum (hafið samband) Hæð: 80 cm Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm
 • Heynet eru gerð úr léttu nylon. Tekur um 6 + kg (fer eftir verkun á hey) Lipurt net sem er auðvelt og þægilegt í notkun. Skemmtileg litasamsetning sem hægt er að aðgreina td fyrir morgungjöf eða kvöldgjöf eða hver hestur hefur sinn lit. Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey. Til í ýmsum litum (hafið samband) Hæð: 80 cm Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm
  Add to cart Details
 • Tvöfaldur

  kr.5,952 með VSK
  Öflugt og sterkt heynet sem ætti að endast vel og lengi. Hinir mestu "nagarar" ættu að vera lengi að fitla í þessum
  Add to cart Details
 • Natural earth friendly fabrik
  Viltu vera vistvænn ? JUTE HEYNET er lausnin !
  Vistvæn Jute-heynet er spennandi kostur fyrir þá sem vilja vera vistvænni
  Þessi umhverfisvæni heypoki er gerður úr 100% niðurbrjótanlegri jútu og bætir jarðneskri, sveitalegri fegurð við hesthúsið þitt. Mjúkt fyrir tennurnar, öflugt og endingargott heynet.
  Rúmar um 10+ kg (fer eftir verkun á hey)
  Efni: 100% Jute
  Hæð: 90 cm Möskvaop: 11 cm / 5.5 X 5.5 cm Hentar ekki fyrir vökvað hey eða til notkunar utandyra.
  Add to cart Details
 • Sleiki Net

  kr.1,860 með VSK
  Ertu í vandræðum með saltsteininn úti eða inni ?  Ekkert mál, skellir saltsteininum eða Himalya steininum í þessi litlu sætu sleikinet og "wholla" allt á sínum stað. Lítið mál að kippa svo netinu inn ef rignir óþarflega mikið eða færa milli hólfa. Ísípísí
  Frábær viðbót við netafjölskylduna ❤
  Add to cart Details
 • Hey-Leik-net – smádýr

  kr.3,472 með VSK
  Fjöruga fæðunetið er hannað til að auka heilsu og hamingju litla dýrsins þíns!
  Fylltu það með mat, góðgæti og leikföngum til að gefa gæludýrinu þínu tíma af skemmtun og örvun.
  Frábært fyrir: Kanínur, hænur, fugla, naggrísi, chinchilla og mörg önnur smádýr.
  ✷ Fylltu með heyi, mat og leikföngum.
  ✷ Skemmtun - taktu þátt.
  ✷ Lágmarka óreiðu og sóun.
  ✷ Bætir eðlislæga hegðun
  ✷ Stuðlar að náttúrulegri fæðuöflun
  Opnunarstærð: 2,5 cm
  Lokun: Styrkt band og krókur sem auðveldar uppsetningu
  Ýmsir litir í reipi
  Íslensk hönnun
  Add to cart Details
 • Trölli heyrúllunet

  kr.39,680kr.42,160 með VSK
  Heilrúllunet. Rúmar bæði stórrúllur og litlar sem og ferbagga. Með góðu bandi til að loka vel að rúllu. Litur: Grænn Efni: 100 % nylon Lengd / Hæð: 3 x3  m Stærð möskva: 160 mm möskvaop. (8X8)
 • Emmlinet í fóðurkar

  kr.6,820 með VSK
  Flott og þjált Emmlinet sem passar vel í fóðurkarið. Þæginleg Emmli festing á vöðul. Framleitt úr sterku UV stöðugu pólýetýlenhnýttu fléttu neti. Rúmar 20+ kg af hey (fer eftir verkun á hey) Hæð: 120 cm Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm Þvermál reipi: 5 mm Litir: Svart - ljósgrænt - mosagrænt -fjólublátt - rautt - kóngablátt - bleikt - gult - hvítt - appelsínugult - vínrautt og turkisblátt.
  Add to cart Details
 • Avant ofurpokar

  kr.7,192 með VSK
  Advant ofurpoki. Tekur allt að 7-8 kíló. Fer eftir verkun á heyi. 165 mm möskvaop. 2,5 mm strengur. OFURGARN.
  Add to cart Details
 • Safír heynetapoki

  kr.5,518 með VSK
  Safír sterkur poki. Tekur allt að 7-8 kíló. Fer eftir verkun á heyi. 165 mm möskvaop. 2,5 mm strengur. Sterkur poki.
  Add to cart Details
 • Tilboð!

  Tilboð 4 neta pakki – Hægfóðursnet

  Original price was: kr.18,104.Current price is: kr.16,368. með VSK
  Gæða net, endingargott og sterkt Tekur allt að 7-8 kíló. Fer eftir verkun á heyi. 145 mm möskvaop. 4,0 mm strengur. H: 88 cm Mismunandi möskvastærðir á poka. Minni möskvar á hægfóðursneti ef þú vilt hægja á áthraða hestsins. Spornar við magasári eða leiða í stíu
 • Gulrót – hægfóðrun

  kr.12,524 með VSK
  Fylltu þessa skemmtilegu gulrót af heyi og góðgæti eins og kryddjurtum eða grænmeti. Með þessari Hey hægfóðrun - Fun & Flex geturðu hægt og rólega fóðrað hey til að vinna gegn leiðindum. Sveigjanlega gulrótin er algjörlega úr náttúrulegu gúmmíi og hægt að hengja hana upp fljótt og auðveldlega með nælonólinni sem fylgir henni. Hentugt í hesthúsinu, í gerðinu, á túninu eða í kerruna Litir: Bleikur, grænn og appelsínugulur
 • Bolti – hægfóðrun

  kr.12,524 með VSK
  Hey hægfóðrun - Fun & Flex 22 cm Hægfóðraðu til að bæta heilsu og forðastu leiða í stíu með þessum frábæru mjúku boltum. Fylltu þessa bolta af heyi og bættu við smá nammi (eins og grænmeti eða kryddjurtum) til að halda hestinum uppteknum í marga klukkutíma. Sveigjanlega kúlan er algjörlega úr gúmmíi og er auðvelt að fylla og þrífa. Hengdu Hay Slowfeeder upp fljótt og auðveldlega með meðfylgjandi mjúku reipi. Dýravænir Litir: Bleikur, grænn og appelsínugulur
 • Heykoddi  úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon. Rúmar um 10+ kg (fer eftir verkun á hey) Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp. Hæð: 117 cm (með festingum +5 cm) Breidd: 100 cm (með festingum +5 cm) Fóðurop: 8 x 8 cm
  Add to cart Details

Title

Go to Top