Emmlinet í fóðurkar

kr.6,820 með VSK

Flott og þjált Emmlinet sem passar vel í fóðurkarið. Þæginleg Emmli festing á vöðul.
Framleitt úr sterku UV stöðugu pólýetýlenhnýttu fléttu neti.

Rúmar 20+ kg af hey (fer eftir verkun á hey)

Hæð: 120 cm
Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm
Þvermál reipi: 5 mm

Litir:
Svart – ljósgrænt – mosagrænt -fjólublátt – rautt – kóngablátt – bleikt – gult – hvítt – appelsínugult – vínrautt og turkisblátt.

Categories: ,

Description

Framleitt úr sterku UV stöðugu pólýetýlenhnýttu fléttu neti.

Þessi handhægu net hægja á neyslu á heyi og líkja eftir beitihraða og einfalda fóðrun, allt á sama tíma og það dregur úr tíðni stíflunar, gleypugangs osfrv.

Dýralæknar mæla með þessum netum til að stuðla að líkamlegri og tilfinningalegri heilsu og hjálpa til við að koma í veg fyrir meltingarvandamál eins og magakrampa, sár, lösta, hrossasótt, húslesti o.s.frv.

Smámöskvanet hentar flestum hey tegundum

Fullkomin möskvastærð til að draga úr sóun og hægja á neyslu og er öruggt fyrir búfé

MINNI HEYSÓUN – MINNI ÚRGANGUR

Hey sparnaður gerður auðveldur

Takmörkun í fóðrun getur dregið úr heysóun um allt að 40%

Sparaðu tíma, peninga og hey!

Eiginleikar og sérstaða:

  • Lítil möskvastærð
  • UV stöðugt
  • Fléttað hnýtt pólýetýlen net
  • Þvermál reipi: 5 mm
  • Möskvastærð: 5 cm x 5 cm
  • Emmli festing sem auðveldar að loka og opna poka
  • Tekin saman í botn með járnhring, poki leggst vel saman tómur

Hæð: 120 cm
Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm

Title

Go to Top