Fóðurpoki úr sterku efni – Ripstop og nælon.

Tekur um 5+ kg (fer eftir verkun á hey)

Opinn allan hringinn. Lokaður botn.

Stálhringur í opi. Þægilegur vaðall til að loka poka.

Hringur til að festa botn við vegg.

Til í svörtu, limegrænu, bleiku og fjólubláu (aðrir litir sérpöntun).

Hæð: 80 cm

Breidd: 40 cm

Möskvaop: 5 x 7.5 cm