Fóðurpoki úr sterku efni – Ripstop og nælon.

Tekur um 20+ kg (fer eftir verkun á hey)

Langur góður og sterkur poki með góðum festingum í toppi og á botni.

Kjörinn fyrir folöldin, nautgripi, kindur og geitur eða hvað sem hentar.

Til í svörtu, (aðrir litir sérpöntun)

Hæð: 70 cm

Lengd: 115 cm

Breidd: 35 cm

Möskvaop: 5 x 5 cm