Þvottaskjóða

kr.2,480kr.3,720 með VSK

þvottapoki fyrir gæludýra-/hestafatnað og búnað

Snilldar pokar til að halda þvottavélum hreinum og lausa við gæludýrahár, hrossahár, spæni eða önnur smá óhreinindi.
Frábært fyrir (léttar) ábreiður, undirdýnur, fótabindingar, vettlinga, sokka o.fl.

Til í þremur stærðum
* Small – Tilvalið fyrir vettlinga, húfur sokka, buff ofl smátt
* Large –  Tilvalið fyrir úlpur, buxur, peysur ofl
* Jumbo-  Tilvalið fyrir hestateppið eða stærri hluti
SKU: N/A Category:

Description

Skítug þvottavél !
Það kemur alltaf að því að það þurfi að þvo eitt og annað úr hesthúsinu, fjósinu eða fjárkofanum og allir vasar fullir af hey, hárum, spæni eða mulning af nammimolum sem við viljum helst hlífa þvottavélinni eða þurrkaranum við. Þá er kjörið að skella því sem þvo á í þvottaskjóðuna okkar fínu sem við vorum að fá inn í verslun. Öll laus óhreinindi verða eftir í skjóðunni sem má svo bara dusta úr.
Til í þremur stærðum
* Small – 2.480 kr. Tilvalið fyrir vettlinga, húfur sokka, buff ofl smátt
* Large – 3.224 kr. Tilvalið fyrir úlpur, buxur, peysur ofl
* Jumbo- 3.720 kr. Tilvalið fyrir hestateppið eða stærri hluti

Title

Go to Top