SALTSTEINASTÖNG.
Lausnin er komin fyrir saltsteininn. Smart hönnun, auðveld í notkun og sjálfsögðu ryðfrí. Búin að prufa ýmislegt en þessi dásemd slær öllu við.
  * Þæginlegt að hengja upp og taka niður
  * Auðvelt aðgengi fyrir búfé úr 2 gerðum td.
  * Langur líftími
  * Ryðfrítt
  * Fjaðurlás
  * Áföst keðja
  * Snyrtilegt í höndlun
  * Smart og vönduð hönnun
  * Íslenskt handverk
Við mælum með 👍 ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️