Járningavagn

kr.75,000 með VSK

Stórglæsilegur og þægilegur járningavagn úr 3 mm áli.
Léttur og þægilegur í umgengni.  Á góðum hjólum, 2 hjól eru með bremsu til að stemma hann af við vinnu, stamt gúmmí á hillum svo allir hlutir eru stöðugir á sínum stað. Hanka hilla fyrir stærri verkfæri td. hamarinn eða tangirnar sem grípa þarf oft til. Þægilegt stórt handfang til að draga vagninn til við vinnu.

Sterkur járningakassi með skáhillum og afmörkuðum verkfærahólfum.

  • 3 hillur og nokkur hólf fyrir verkfæri, fjaðrir ofl.
  • Meira pláss en minni þyngd
  • Fjaðra kassar passa vel í efri hilluna og neðsta flata hillan er upplögð fyrir skeifur og úrgang
  • Smíðaður úr léttu en sterku áli.
  • Sterk hjól með bremsu.
  • Stórt handfang.

Hæð: 50 cm
Breidd: 34 cm
Dýpt:  cm
Þyngd:  kg

Hægt er að óska eftir ýmsum útfærslum á vagni (sérpöntun)

Category:

Description

Hvort sem að þig langar í sérstaka gjöf fyrir sjálfan þig eða að gefa einstaka gjöf til þinna þá er þetta fallega handverk einmitt málið. Eilífðareign, persónuleg og einstök. Fallegt íslenskt handverk úr ryðfríu stáli.

Heynet er með í umboðssölu vörur frá G.Jónasson ehf. sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að smíða úr ryðfríu stáli ýmsar vörur fyrir hestamenn. Heynet tekur við sérpöntunum fyrir hönd fyrirtækisins sem framleiðir m.a. ístöð, hnakka-, hjálma-, saltsteina- og beislis statíf.

Title

Go to Top