Ýmis sérvinnsla er í boði í hönnun ístöða. Þú kemur með þína hugmynd og við ráðum úr því að koma henni í sérgerð falleg ístöð sem gerir þín ístöð einstök.
Polyhúðað.
Hæð: ?? cm
Breidd: ?? cm
Ísöðin eru úr ryðfríu stáli sem gerir þau þægileg í þrifum og afar endingargóð. Falleg tvíbogin öryggisístöð.
Breiður og góður stig flötur.
Stig flöturinn mælist uþb. 11 cm á víddina og 5 cm á dýpt. Innanmál ístaðanna er uþb. 11 x 9,5 x 11 cm (HxDxB).