Ístöð sérvinnsla

Ýmis sérvinnsla er í boði í hönnun ístöða. Þú kemur með þína hugmynd og við ráðum úr því að koma henni í sérgerð falleg ístöð sem gerir þín ístöð einstök.
Polyhúðað.

Hæð: ?? cm
Breidd: ?? cm

Ísöðin eru úr ryðfríu stáli sem gerir þau þægileg í þrifum og afar endingargóð. Falleg tvíbogin öryggisístöð.

Breiður og góður stig flötur.
Stig flöturinn mælist uþb. 11 cm á víddina og 5 cm á dýpt. Innanmál ístaðanna er uþb. 11 x 9,5 x 11 cm (HxDxB).

Category:

Description

Hvort sem að þig langar í sérstaka gjöf fyrir sjálfan þig eða að gefa einstaka gjöf til þinna þá er þetta fallega handverk einmitt málið. Eilífðareign, persónuleg og einstök. Fallegt íslenskt handverk úr ryðfríu stáli.

Heynet er með í umboðssölu vörur frá G.Jónasson ehf. sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að smíða úr ryðfríu stáli ýmsar vörur fyrir hestamenn. Heynet tekur við sérpöntunum fyrir hönd fyrirtækisins sem framleiðir m.a. ístöð, hnakka-, hjálma-, saltsteina- og beislis statíf.

Title

Go to Top