Leður Cavesson hringtaumsmúll. Tamningabeislið má nota bæði til hringteyminga og til reiðar. Járnið á nefólinni er vel fóðrað til að tryggja jafnan þrýsting og hefur 3 járnhringi sem einfaldar vinnu frá báðum hliðum. Hágæða leður og ryðfríar sylgjur. Má nota með, eða án méla.
CAVESSON tamningabeisli
kr.19,344 með VSK
Description
Vörulýsing:
– Létt
– Sænskt nefband
– Þrír hringir á nefbita til að festa lónseringa línuna og/eða lónseringa hjálpina
– Í nefbeltinu er þunn, sveigjanleg keðja sem auðveldar að hafa nákvæm áhrif á hliðarhreyfingar hnakka hestsins og beygju hálsins
– Laus bita/méla festing til notkunar með eða án méla
– Hentar vel fyrir vinnu með unga hesta
– Auðvelt að vinna á báðar hendur
– Má nota við hringtaumsvinnu, vinnu í hendi og í reið
– Auðvelt að hafa nákvæm áhrif á hliðarhreyfingar hnakka hestsins og beygju hálsins