-
Töffaraleg flugnaábreiða í zebramunstri með kviðólum, taglhlíf og festingu undir tagl (hægt að taka af), hálsstykki sem hægt er að festa við múl við eyru og 3 festinga á hálsi með frönskum rennilás, víð skreffelling við framfætur ásamt 2 festingum og frönskum rennilás við brjóst til að ábreiða leggist vel að hestinum. Rúmar ólar utan um afturfætur sem tryggir frjálsa hreyfigetu hestsins og heldur ábreiðu á sínum stað (hægt að taka af). Satinefni að innanverðu hálsstykki sem hlífir faxi og auðveldar hreyfingar undir ábreiðu. Smámöskva flugna ábreiða sem verja hestinn vel gegn ágengum skordýrum. Efni: 140 gsm möskvar, 100% polyester. 155 cm Þvottavél 40°
-
Snilldar gríma til að gefa þínum besta fóðurbæti. Ekkert fer til spillis eins og stundum vill gerast með fóðurdalla. Hentugt þar sem erfitt er að setja upp fóðurdall í stíu. Hver hestur fær sinn skammt án þess að stíufélagi geti laumast í skammtinn.Lágmarkar matarsóun - þessi fóðurpoki kemur í veg fyrir að fóður detti úr pokanum og tryggir að matur hestsins þíns fari ekki til spillis. Fóðurpokinn er tilvalinn fyrir hesta sem þurfa lyf eða bætiefni í fóðrinu þar sem þeir geta ekki kastað því út.* Fóðrarinn er með fíngerðu neti fyrir loftun* Mjúkri klæðningu a nefi* Hægt að stilla festingu eftir hverjum og einum* Má fara í þvottavélNauðsynlegt að eiga í hverju húsi fyrir gæðinginn þinn
-
Hringtaumsbúnaðurinn er hannaður til að fá hestinn til að vinna rétt í hringtaumsvinnu.Teygjurnar tvær hvetja hestinn til að nota afturfæturnar og virkja kjarnastyrk hestsins.Stillanlegur hliðartaumurinn hjálpar hestinum að fella hálsinn og koma fram og niður.Hringtaumsbúnaðurinn samanstendur af:– Bómullardýnu– Tvær breiðar teygjur (145 cm og 187 cm)– Stillanlegir hliðartaumarHringtaumsgjörðin, höfuðleðrið, nasamúllinn og mélið á myndunum fylgja ekki búnaðinum.
-
Heykoddi úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon. Rúmar um 10+ kg (fer eftir verkun á hey) Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp. Hæð: 117 cm (með festingum +5 cm) Breidd: 100 cm (með festingum +5 cm) Fóðurop: 8 x 8 cm
-
Hægfóðurskoddi úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon. Rúmar um 4,5 - 5+ kg (fer eftir verkun á hey) Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp. Hæð: 60 cm (með festingum +5 cm) Breidd: 63 cm (með festingum +5 cm) möskvaop: 6 cm/ 3x3 cm/ Kassalaga op 43 x 43 cm
-
Heykoddi úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon. Rúmar um 6+ kg (fer eftir verkun á hey) Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp. Hæð: 81 cm (með festingum +5 cm) Breidd: 52 cm (með festingum +5 cm) möskvaop: 15 x 8 cm Kassalaga op 61,5 x 31 cm
-
Vertu sýnileg/ur í vetrarmyrkrinu !Ábreiðan er endingargóð og áberandi á dimmum dögum. Tilvalið æfingateppi í öllu veðri, fullkomið til útreiða á köldum eða dimmum dögum þar sem á hliðum og að aftan eru endurskinsræmur. Teppið kemur einnig með sterkri "rip stop", vatnsheldu ytra birgði með öndun, bakteríudrepandi Stay-dry fóður. Stay-dry fóðrið mun hjálpa til við að fjarlægja allan raka á húð hestsins. Auðvelt að taka af hesti í reiðtúr með því að nota króka- og lykkjufestingarkerfi við háls, brjóst og kvið hestsins sem hjálpa til við að halda ábreiðunni á sínum stað. Opið er á baki ábreiðunnar sem gert er fyrir hnakkinn og tekið úr fyrir gjörð sem gerir það að verkum að takmarka núning undan hnakk og gjörð.
-
SALTSTEINASTÖNG.Lausnin er komin fyrir saltsteininn. Smart hönnun, auðveld í notkun og sjálfsögðu ryðfrí. Búin að prufa ýmislegt en þessi dásemd slær öllu við.* Þæginlegt að hengja upp og taka niður* Auðvelt aðgengi fyrir búfé úr 2 gerðum td.* Langur líftími* Ryðfrítt* Fjaðurlás* Áföst keðja* Snyrtilegt í höndlun* Smart og vönduð hönnun* Íslenskt handverkVið mælum með
-
þvottapoki fyrir gæludýra-/hestafatnað og búnað Snilldar pokar til að halda þvottavélum hreinum og lausa við gæludýrahár, hrossahár, spæni eða önnur smá óhreinindi. Frábært fyrir (léttar) ábreiður, undirdýnur, fótabindingar, vettlinga, sokka o.fl.Til í þremur stærðum* Small - Tilvalið fyrir vettlinga, húfur sokka, buff ofl smátt* Large – Tilvalið fyrir úlpur, buxur, peysur ofl* Jumbo- Tilvalið fyrir hestateppið eða stærri hluti