Útivistarskór Hampton

kr.22,471 með VSK

Töff hálfstígvél sem henta vel fyrir útivistina eða vinnu við hesthúsið. Stamur gúmmísóli sem varnar því að þú rennir í hálku. Góður rennilás á hliðinni sem auðveldar þér að fara í og úr skónum.
Þægilegur, bólstraður innleggssóli. Innra fóður upp fót úr gervifeldi.
Efri hluti stígvélanna eru úr blöndu af vaxkenndu leðri og súede
Vatnsheldir, nema rennilásinn.

SKU: N/A Category:

Description

Vöruupplýsingar:
– Hálfstígvél fyrir útivist
– Gúmmísóli
– Rennilás á hliðinni
– Þægilegur, bólstraður innleggssóli
– Efri hluti úr blöndu af vaxkenndu leðri og súede
– Fóður úr gervifeldi
– Vatnsheldir, nema rennilásinn

Efni: Gervileður og Cambrille-fóður

Title

Go to Top