Mountain horse Veganza
Glæsileg reiðstígvél sem eru umhverfisvæn – VEGAN VINUR!

Mountain Horse Veganza Ladies Field Boots eru falleg og vel samsett alhliða leðurlíkis reiðstígvél sem henta til útreiðar eða á keppnisvöllinn.

Eiginleikar:

  • Sterkur og endingargóður rennilás að aftan
  • Teygja meðfram innanverðum kálfa fyrir fullkomið “fitt”
  • Vistvænlega hannaður EVA innleggssóli sem hægt er að fjarlægja
  • Munstur á skósóla gerður til að vera stöðugur í ístöðum í hnakk
  • Hrindir frá sé óhreinindum á slitlagssvæðum
  • Öll efni eru í samræmi við vegan lífsstíl <3 ♻️