Stílhrein reiðstígvél úr gervileðri. Stígvélin passa fullkomlega þökk sé stillanlegum, hálfteygjanlegum skóreimum og teygju yfir kálfa sem gefur extra vídd eftir hentugleika hvers og eins. Stígvélin henta í og við hesthúsið, í reiðtúra eða hestaferðir.
California – Horka
kr.33,232 með VSK
Available on backorder
Description
Vöruupplýsingar
– Stillanlegir, hálfteygjanlegir skóreimar
– Teygjanlegir yfir kálfa allt að 1,5 cm
– Gervileður með fíngerðri áferð
– Cambrill öndunarfóður
Efni: Ytra byrði úr gervileðri, cambrill pólýesterfóður
Stærðir: 36-43
Kálfavídd: regular eða wide