Fallegur snúrumúll fyrir áhugahesta. Múllinn er skreyttur með fallegum semelíusteinum sem glitrar fallega á og gefur snúrumúlnum fallegt yfirbragð.