Snotur og snyrtileg heytaska

Fullkomin í ferðalagið.
Áhrifarík, fjölhæf, “auðvelt að nota”, hágæða heytaska sem er á markaðnum.

Stolt okkar hannað hjá Heynet.

Styrktir saumar á fóðurframhlið standast kröfur hjá áhugasamasta hestinum til að fóðrast.

Heytaskan er með stillanlegt band í lokun til að hengja upp og stórt op að ofan til að auðvelda áfyllingu.

Hannað til að draga úr sóun og óreiðu, sem gerir þetta að fullkominni heytösku til ferðalaga eða í gerðinu.

Rúmar um 8+ kg
(fer eftir verkun á hey)

Ripstop og nælon.  

Hæð: 70 cm

Breidd: 55 cm

Dýpt: 20 cm

möskvaop: 7×7 cm
fóðurrammi 36 x 36 cm