Gæða net, endingargott og sterkt. Þessi dugar vel og lengi.
145 mm möskvaop. 4,0 mm strengur. Nokkrar stærðir og síddir
ATH: Mismunandi möskvastærðir á poka. Minni möskvar eru á hægfóðursneti ef þú vilt hægja á áthraða hestsins.
Spornar við magasári eða leiða í stíu
Ath einnig hægt að fá net sem eru ákveðin lengd en breiðari td. ef óskað er eftir “large” neti þá er sama sídd og í medium poka en breiðari.




