MATARLEIKFANG
Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Kjörið að stinga góðgæti í hankana sem eru um allan boltann.
Skemmtun og matur, fullkomin blanda 
Gulrótarboltinn okkar heldur hestinum þínum uppteknum og skemmtir honum, breytir hverjum degi í skemmtilega og bragðgóða upplifun.
Hestaleikfang úr rússkinni í boltaformi með lykkjum fyrir td gulrætur, perur, epli. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Kjörið að hengja upp í stíuna, á völlinn, út á túnið eða í kerruna meðan á flutningi stendur.

