Stórsniðug hlíf til að vernda hnakkinn þinn
Ístaðshlíf úr flísefni til að vernda ístöð og hnakk fyrir óhreinindum og rispum.
Teygja í opnun auðveldar að hlífin haldist á sínum stað þegar hnakkur er í geymslu eða verið að ferðast með hann milli staða.