Er lítið pláss ?
Samanbrjótanlegar hjólbörur með loftdekkjum, fullkomnar fyrir létt hesthúsastörf, fyrir keppnisferðalagið eða létt garðyrkjustörf. Auðvelt að geyma þar sem þær taka lítið pláss í geymslu. Auðvelt að skola af þeim.
Snilld að eiga í hesthúsinu, hestakerrunni eða heima fyrir.




