Moretta Albina

kr.46,562 með VSK

Ákaflega smart og þægileg reiðstígvél. Sameinar fallega hamraða áferð á leðri á ytra birgði  og þægindi á nubuck innri klæðningu fyrir gæða tilfinningu.

Moretta Albina löngu reiðstígvélin eru með teygjanlegum fleti á innri kálfa í fullri lengd til að ná aðskornu útliti ásamt að halda þægindum, þökk sé rakastýrandi efnisfóðrun að innan.

Stuðningssólar og höggdeyfandi sóli tryggja að fari vel um fótinn í reið og stökkæfingum.

SKU: N/A Category:

Description

Helstu eiginleikar:

  • Malað leður.
  • WickAway kerfi halda þurrum fóðrum.
  • Innra birði úr mjúku, hömrðuðu leðri.
  • Nubuck fóðrun yfir kálfa.
  • Teygjanlegt yfir kálfa.
  • Dressur skorin efri hluti fyrir útlit á ílangri fótalínu
  • UltraFit fótaplötur.
  • YKK rennilásar.
  • Öryggisflipar yfir rennilás.
  • Stamar sporahvílur.
  • ActiveFlex innlegg með höggstuðningskerfi.
  • Moretta höggdeyfandi gúmmísóli.

Umönnun / leiðbeiningar:
Berðu leðurfeiti á stígvélin fyrir fyrstu notkun og eftir þörfum eftir það. Endurlífgaðu fágað leður með td Moretta Shoe Cream og pússaðu til að fá glans. Moretta leðurkrem er hægt að nota reglulega til að viðhalda og næra.

Samsetning:
Leður

Title

Go to Top